149. löggjafarþing — 98. fundur,  2. maí 2019.

þungunarrof.

393. mál
[22:02]
Horfa

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (P) (andsvar):

Frú forseti. Ég sagði í ræðu minni að fóstur væru ekki metin lífvænleg á 22. viku. Ég árétta það hér með.