149. löggjafarþing — 107. fundur,  22. maí 2019.

ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn.

777. mál
[06:49]
Horfa

Forseti (Brynjar Níelsson):

Forseti vill minna hv. þingmenn á að íslenska er þingmálið og þegar vísað er í enskan texta eða annan útlenskan texta þýði menn hann þá yfir á íslensku.