149. löggjafarþing — 110. fundur,  24. maí 2019.

ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn.

777. mál
[15:58]
Horfa

Forseti (Steingrímur J. Sigfússon):

Já, forseti verður við því. Hv. þingmaður tekur þá til máls um fundarstjórn forseta öðru sinni, eða í síðara sinn.