149. löggjafarþing — 112. fundur,  29. maí 2019.

dagskrárvald þingsins.

[10:46]
Horfa

Forseti (Steingrímur J. Sigfússon):

Það er rétt hjá hv. þingmanni að forseti hefur dagskrárvaldið og það stendur ekki til að afhenda Miðflokknum það þó að Miðflokkurinn (Gripið fram í.) hafi ítrekað beðið um það þannig að hann ráði ekki bara því hvernig dögunum hér er ráðstafað vikum saman, heldur líka dagskrá þingsins. Það stendur ekki til að mikill minni hluti þingmanna fái hér öll völd.