Bráðabirgðaútgáfa.

149. löggjafarþing — 120. fundur,  11. júní 2019.

loftslagsmál.

758. mál
[18:28]
Horfa

Forseti (Jón Þór Ólafsson):

Forseti verður við því og bendir jafnframt þingmönnum á að „fracking“ er víst þýtt sem vökvabrot á íslensku. Það er alla vega svo á Vísindavef Háskóla Íslands.