149. löggjafarþing — 130. fundur,  28. ág. 2019.

ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn.

777. mál
[14:09]
Horfa

Forseti (Þorsteinn Sæmundsson):

Forseti vill áður en lengra er haldið brýna fyrir þingmönnum að virða tímamörk því að hér er umsaminn ræðutími og umsaminn fundartími. Til að hann haldi þurfa þingmenn sjálfir að halda þann tíma sem þeim er skammtaður.