149. löggjafarþing — 131. fundur,  29. ág. 2019.

raforkulög og Orkustofnun.

782. mál
[11:51]
Horfa

Forseti (Guðjón S. Brjánsson):

Forseti vill vekja athygli ræðumanns á því og spyrja hvort hann hafi ekki verið að mæla fyrir nefndaráliti í máli nr. 792, en á dagskránni var raunar mál nr. 791, breyting á þingsályktun nr. 26/148. (ÓÍ: Má ég þá ekki líta svo á að ég sé búinn að mæla þegar að því kemur?) Við skulum taka það til skoðunar.