150. löggjafarþing — 6. fundur,  17. sept. 2019.

kynningarfundur í ráðuneyti á þingfundartíma.

[13:42]
Horfa

Forseti (Steingrímur J. Sigfússon):

Nei, það gerir forseti ekki. Hér er löngu ákveðin dagskrá og Alþingi lætur ekki aðra hræra í sér með það. Það er þá annarra að flytja fundi sem setja þá ofan í dagskrá Alþingis.