150. löggjafarþing — 6. fundur,  17. sept. 2019.

kynningarfundur í ráðuneyti á þingfundartíma.

[13:43]
Horfa

Forseti (Steingrímur J. Sigfússon):

Forseti leiðir hjá sér ítrekaðar tilraunir til að láta að því liggja, svo vægt sé til orða tekið, að forseti sé hlutdrægur í störfum sínum. Þeir þingmenn nota það orðalag sem það kjósa.