150. löggjafarþing — 17. fundur,  14. okt. 2019.

meðferð einkamála.

159. mál
[17:41]
Horfa

Flm. (Þórhildur Sunna Ævarsdóttir) (P) (andsvar):

Virðulegur forseti. Ég held að ég hafi svar mitt stutt og laggott. Mér finnst það bara mjög vel skoðandi og ég legg það til við hv. allsherjar- og menntamálanefnd hvort það sé ekki leið sem mætti skoða í þessu máli.