150. löggjafarþing — 23. fundur,  22. okt. 2019.

íslenskur ríkisborgararéttur.

252. mál
[19:10]
Horfa

Helga Vala Helgadóttir (Sf) (andsvar):

Herra forseti. Ég þakka hæstv. ráðherra kærlega fyrir útskýringuna. Þetta er alveg hárrétt hjá henni, þetta var sú sem hér stendur að slíta í sundur og tengja illa saman aftur. Ég þakka kærlega fyrir útskýringuna.