150. löggjafarþing — 26. fundur,  4. nóv. 2019.

embættismaður nefndar.

[15:11]
Horfa

Forseti (Steingrímur J. Sigfússon):

Á fundi sameiginlegu þingmannanefndar Íslands og Evrópusambandsins þann 21. október sl. var Sigríður Á. Andersen kjörin formaður nefndarinnar.