150. löggjafarþing — 27. fundur,  5. nóv. 2019.

tilkynning um dagskrá.

[13:32]
Horfa

Forseti (Steingrímur J. Sigfússon):

Forseti vill geta þess að vikið verður lítillega frá þeirri dagskrá sem liggur fyrir í dag, þannig að 5. dagskrármálið, Menntasjóður námsmanna, verður tekið á undan 4. dagskrármálinu sem fjallar um ávana- og fíkniefni.