150. löggjafarþing — 28. fundur,  6. nóv. 2019.

framkvæmd útlendingalaga.

[15:26]
Horfa

Forseti (Steingrímur J. Sigfússon):

Þetta varðar ekki fundarstjórn forseta. Þingmenn ráða sínum spurningum, ráðherrar ráða sínum svörum. Um það er ekki fleira að segja.