Bráðabirgðaútgáfa.

150. löggjafarþing — 30. fundur,  12. nóv. 2019.

fjárlög 2020.

1. mál
[14:59]
Horfa

Forseti (Bryndís Haraldsdóttir):

Forseti þakkar fyrir þau liðlegtheit. Forseti veit ekki betur en horft sé til þess hver slær í borðið fyrst eða hverju forseti tekur eftir í hverju tilfelli. Sá forseti sem hér situr var reyndar ekki á vaktinni akkúrat þá en ekki hefur samist um sérstaka umræðu í tengslum við þá umræðu sem fram fer hérna þannig að þá gilda bara hin hefðbundnu fundarsköp.