150. löggjafarþing — 32. fundur,  14. nóv. 2019.

fjárlög 2020.

1. mál
[14:33]
Horfa

Björn Leví Gunnarsson (P):

Virðulegur forseti. Hérna er Miðflokkurinn að stækka báknið, en Píratar eru með miklu betri og ódýrari lausnir í þessum málum.

Við segjum nei.