Bráðabirgðaútgáfa.

150. löggjafarþing — 36. fundur,  27. nóv. 2019.

fjárlög 2020.

1. mál
[16:44]
Horfa

Björn Leví Gunnarsson (P):

Virðulegur forseti. Þegar það liggur frammi fyrir ráðherra og er þingi aðgengilegt rökstutt erindi um viðbótarfjárveitingu er hvorki lýðskrum né sýndarmennska að hlusta á slíkt og verða við því.

Ég segi því já.