150. löggjafarþing — 36. fundur,  27. nóv. 2019.

fjárlög 2020.

1. mál
[17:15]
Horfa

Björn Leví Gunnarsson (P):

Virðulegur forseti. Það er ýmislegt sem vantar í heilbrigðiskerfið og þetta er svo sem ágætistillaga en ég er pínulítið ósammála hvernig hún er sett fram, endilega á nákvæmlega þennan stað o.s.frv. Þó að ég sé alveg sammála því að þarna þurfi aðgerðir til er það ekki nákvæmlega á þennan hátt.

Ég greiði því ekki atkvæði.