Bráðabirgðaútgáfa.

150. löggjafarþing — 48. fundur,  17. des. 2019.

jólakveðjur.

[18:32]
Horfa

Forseti (Steingrímur J. Sigfússon):

Ég þakka hv. 6. þm. Suðvest., Gunnari Braga Sveinssyni, fyrir góð orð. Ég þakka hv. alþingismönnum fyrir að taka undir orð hans og endurtek einnig þakkir mínar og óskir til hv. þingmanna og alls starfsfólks Alþingis.