150. löggjafarþing — 96. fundur, 4. maí 2020.
hollustuhættir og mengunarvarnir.
720. mál
Forseti. Ég þakka þingmanninum fyrir að taka þátt í þessari mikilvægu umræðu um þetta mál. Ég veit að hann mun stýra því hratt og vel í gegnum nefndina, enda um mjög mikilvægt mál að ræða.