150. löggjafarþing — 98. fundur,  6. maí 2020.

brottfall ýmissa laga .

529. mál
[16:12]
Horfa

Björn Leví Gunnarsson (P):

Virðulegur forseti. Þetta er mjög fínt mál. Það rímar einmitt við það þingmál Pírata þar sem við lögðum til að 208 tóm lög yrðu felld brott. Við vorum einmitt að vinna að endurflutningi þess máls í formi þingsályktunartillögu til hinna ýmsu ráðherra til að koma því í gagnið. Hérna tekur fjármála- og efnahagsráðherra sinn skerf af þessum tómu málum auk nokkurra annarra.

Þetta er mjög fínt og ég segi já.