150. löggjafarþing — 103. fundur,  13. maí 2020.

ávana- og fíkniefni.

328. mál
[18:13]
Horfa

Forseti (Brynjar Níelsson):

Forseti biður hv. þingmann að virða tímamörk, þar sem þau voru langt, langt yfir tímamörk. Forseti vill benda á að hann er ekki að leggja línurnar fyrir hv. þingmann heldur benda aðeins á það að hvorki SÁÁ né fyrri atkvæðagreiðsla er hér til umræðu heldur þetta frumvarp sem snýr að allt öðru. (Gripið fram í.)