150. löggjafarþing — 103. fundur,  13. maí 2020.

ávana- og fíkniefni.

328. mál
[18:20]
Horfa

Forseti (Brynjar Níelsson):

Forseti vill benda á að þegar hv. þingmenn fara í andsvar með spurningu er eðlilegt að á það sé bent að spurningin varði það mál sem er til umræðu. Hvorki SÁÁ né fyrri atkvæðagreiðslur voru hér til umræðu. Það er eðlilegt þegar notaður er réttur til andsvars að það sé þá um efnið. Það var eingöngu ábending forseta.