150. löggjafarþing — 134. fundur,  2. sept. 2020.

húsnæðismál .

926. mál
[21:35]
Horfa

Anna Kolbrún Árnadóttir (M) (um atkvæðagreiðslu):

Forseti. Þau lán sem við greiðum hér atkvæði um eru hluti af lífskjarasamningnum. Við í Miðflokknum styðjum álit meiri hluta og styðjum málið í heild með fyrirvara sem ég fór ítarlega yfir í ræðu hér rétt áðan og ætla því ekki að lengja mál mitt frekar.