Bráðabirgðaútgáfa.
150. löggjafarþing — 141. fundur,  4. sept. 2020.

afbrigði.

[20:41]
Horfa

Forseti (Guðjón S. Brjánsson):

Svo háttar til um 2.–4. dagskrármálið að of skammt er liðið frá umræðu í þeim og þarf því að leita samþykkis fyrir því að taka megi málin á dagskrá. Fer nú fram atkvæðagreiðsla um afbrigðin.