151. löggjafarþing — 25. fundur,  25. nóv. 2020.

sóttvarnalög.

329. mál
[17:52]
Horfa

Helga Vala Helgadóttir (Sf) (andsvar):

Herra forseti. Ég ætla ekki að hafa þetta langt en ég er bara innilega sammála hæstv. heilbrigðisráðherra um að skýr lagasetning og skýr ákvæði um grundvallarrétt borgaranna sé lykilatriði.