151. löggjafarþing — 25. fundur, 25. nóv. 2020.
sóttvarnalög.
329. mál
Forseti vill aðeins staldra við og benda hv. þingmanni á að það er óþarfi að þakka forseta fyrir að fá að fara í ræðustólinn. Hins vegar er gert ráð fyrir því að forseti sé ávarpaður með ákveðnum hætti.