151. löggjafarþing — 34. fundur,  9. des. 2020.

samþætting þjónustu í þágu farsældar barna .

354. mál
[19:36]
Horfa

Sara Elísa Þórðardóttir (P) (andsvar):

Virðulegi forseti. Ég þakka hæstv. félags- og barnamálaráðherra kærlega fyrir þessa kveðju til hv. þm. Halldóru Mogensen og ég gef mér að hún verði glöð að sjá hana og heyra ef hún er ekki jafnvel að fylgjast með núna. Ég gef mér að við séum hálfpartinn öll einhvers konar hugsjónafólk í þessum efnum.