151. löggjafarþing — 42. fundur,  18. des. 2020.

fæðingar- og foreldraorlof.

323. mál
[15:40]
Horfa

Anna Kolbrún Árnadóttir (M):

Hæstv. forseti. Ég styð þessa tillögu. Ég hefði auðvitað viljað sjá mun meira frelsi. Mér finnst gott að vita af endurskoðunarákvæðinu sem er að finna í frumvarpinu. Mér finnst það eiginlega nauðsynlegt.