151. löggjafarþing — 55. fundur,  16. feb. 2021.

erlendar lántökur ríkissjóðs.

[13:04]
Horfa

Forseti (Steingrímur J. Sigfússon):

Það er æskilegt að fyrirspyrjendur beri fyrirspurnir sínar fram innan ræðutímans en ekki eftir að hann er liðinn.