151. löggjafarþing — 73. fundur,  24. mars 2021.

fjármálaáætlun 2022--2026.

627. mál
[16:51]
Horfa

Forseti (Bryndís Haraldsdóttir):

Fimm hv. þingmenn hafa óskað eftir því að veita andsvar og eru það talsmenn flokka sem skipa stjórnarandstöðu. Ég mun því hleypa þeim að í sömu röð og kemur hér á eftir, þ.e. eftir stærð þingflokka. Andsvarsréttur er 2 mínútur í fyrri umferð og 1 mínúta í seinni umferð.