Bráðabirgðaútgáfa.

153. löggjafarþing — 33. fundur,  17. nóv. 2022.

menningarminjar.

429. mál
[13:04]
Horfa

umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra (Guðlaugur Þór Þórðarson) (S) (andsvar):

Virðulegur forseti. Það er svo sem ekki miklu við þetta að bæta. Það sem stendur upp úr í orðaskiptum mínum og hv. þm. Ingu Sæland er að þarna er eiginlega haltur sem leiðir blindan eða blindur leiðir haltan. [Hlátur í þingsal.] Ég held að það sé eiginlega það eina sem standi upp úr þessu.