153. löggjafarþing — 45. fundur,  9. des. 2022.

dagskrártillaga.

[13:10]
Horfa

Forseti (Birgir Ármannsson):

Forseti minnir á ræðutímann. Þegar þingmenn hafa tækifæri til að halda ræðu um atkvæðagreiðslu þá er aðeins ein mínúta gefin í ræðutíma.