153. löggjafarþing — 45. fundur,  9. des. 2022.

dagskrártillaga.

[13:34]
Horfa

Forseti (Birgir Ármannsson):

Forseti hyggst nú aftur kalla til atkvæðagreiðslunnar því að nokkuð er um liðið síðan síðast var kallað til atkvæðagreiðslu.