Bráðabirgðaútgáfa.

153. löggjafarþing — 71. fundur,  1. mars 2023.

gjaldtaka vegna nýtingar á vindi, sameiginlegri auðlind þjóðarinnar, til raforkuframleiðslu.

26. mál
[16:26]
Horfa

Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (P) (andsvar):

Frú forseti. Ég þakka hv. þingmanni fyrir svarið. Þá langar mig bara að fylgja fyrri spurningunni minni örlítið eftir og spyrja hv. þingmann hvort það sé staðan að á bak við þetta frumvarp sé meiri hlutinn á þingi og hvort þingmaðurinn vænti þess að það fari hér í gegn og verði samþykkt.