Bráðabirgðaútgáfa.
153. löggjafarþing — 108. fundur, 15. maí 2023.
breyting á starfsáætlun.
Forseti vill tilkynna breytingar á starfsáætlun Alþingis: Forsætisnefnd ákvað, í samráði við formenn þingflokka, á fundi sínum fyrr í dag að gera þær breytingar á starfsáætlun Alþingis að miðvikudagurinn 17. maí og mánudagurinn 22. maí verði nefndadagar. Þessir dagar áttu að vera þingfundadagar samkvæmt starfsáætlun.