154. löggjafarþing — 5. fundur,  18. sept. 2023.

afsögn varaforseta.

[15:01]
Horfa

Forseti (Birgir Ármannsson):

Forseta hefur borist bréf, dagsett 18. september, frá Diljá Mist Einarsdóttur, 6. þm. Reykv. n., þar sem hún segir af sér sem 4. varaforseti Alþingis.