154. löggjafarþing — 5. fundur,  18. sept. 2023.

staðfesting kosningar.

[15:02]
Horfa

Þórunn Sveinbjarnardóttir (Sf):

Hæstv. forseti. Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd hefur fengið til meðferðar tilkynningu landskjörstjórnar um kosningu Elvu Daggar Sigurðardóttur sem 3. varaþingmanns á lista Viðreisnar í Suðurkjördæmi. Nefndin hefur fundað til að fjalla um kosninguna og kjörgengi og mælir einróma með staðfestingu kosningar Elvu Daggar Sigurðardóttur.