154. löggjafarþing — 8. fundur,  21. sept. 2023.

tilkynning um embættismenn fastanefnda.

[10:31]
Horfa

Forseti (Birgir Ármannsson):

Forseti vill tilkynna að á fundi velferðarnefndar sem haldinn var í gær, 20. september, var Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir kosin formaður nefndarinnar og Jóhann Páll Jóhannsson 1. varaformaður.