154. löggjafarþing — 77. fundur,  22. feb. 2024.

tímabundinn rekstrarstuðningur vegna náttúruhamfara i Grindavíkurbæ.

675. mál
[12:44]
Horfa

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (P) (andsvar):

Virðulegi forseti. Ég vil þakka hv. formanni nefndar fyrir andsvarið og fyrir að taka vel í þessa málaleitan mína að rýna í þetta ákvæði. Ég held að ég geri það að tillögu minni hér í ljósi viðbragða formannsins að óska eftir því að málið gangi aftur til efnahags- og viðskiptanefndar til að við getum gert þessa breytingartillögu.