12.03.1921
Neðri deild: 21. fundur, 33. löggjafarþing.
Sjá dálk 172 í C-deild Alþingistíðinda. (2762)

83. mál, stofnun dócentsembættis

Forsætisráðherra (J. M.):

Jeg er hv. nefnd þakklátur fyrir það, að hún hefir flutt þetta frv. fyrir mig, en jeg er ekki við því búinn nú að gera frekari grein fyrir því, og jeg vildi þess vegna mælast til þess við hæstv. forseta, að hann taki það út af dagskrá og setji það ekki inn aftur nema í samráði við mig.