09.04.1921
Neðri deild: 39. fundur, 33. löggjafarþing.
Sjá dálk 179 í C-deild Alþingistíðinda. (2778)

83. mál, stofnun dócentsembættis

Eiríkur Einarsson:

Jeg brá ekki heimspekideild háskólans um yfirvarpsástæðu og nefndi hana ekki í þessu sambandi. Hnjóðsyrðum hv. þm. Dala. (B. J.) til mín verð jeg því að vísa heim til föðurhúsanna.