25.02.1926
Neðri deild: 14. fundur, 38. löggjafarþing.
Sjá dálk 842 í B-deild Alþingistíðinda. (244)

17. mál, fjáraukalög 1925

Forsætisráðherra (JM):

Jeg þarf ekki miklu að svara hv. 2. þm. Reykv. (JBald). Jeg býst við, að hann telji það skyldu sína að rísa upp á móti, ef nefnt er á nafn kirkja og kristindómur eða prestar, hvað þá biskupar.