18.02.1927
Neðri deild: 9. fundur, 39. löggjafarþing.
Sjá dálk 34 í B-deild Alþingistíðinda. (49)

Kosning fastanefnda

Klemens Jónsson:

Jeg leyfi mjer að fara fram á fyrir hönd fjhn., að bætt sje við 2 mönnum í nefndina, þar sem telja má fulla þörf á, að í þeirri nefnd sitji 7 menn eins og að undanförnu. Jeg legg til, að 2 menn sjeu kosnir í nefndina á þessum fundi.