03.12.1952
Sameinað þing: 20. fundur, 72. löggjafarþing.
Sjá dálk 123 í D-deild Alþingistíðinda. (2505)
57. mál, bátaútvegsgjaldeyrir
Haraldur Guðmundsson:
Þar sem samþykkt þessarar till. er gersamlega þýðingarlaus, stjórnin getur farið sínu fram eftir sem áður, þá sé ég ekki ástæðu til að greiða atkv. um hana og greiði ekki atkvæði.