Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF Word Perfect.

Þingskjal 434, 118. löggjafarþing 298. mál: vátryggingastarfsemi (vátryggingarskuld, ársuppgjör 1995).
Lög nr. 139 28. desember 1994.

Lög um breyting á lögum nr. 60/1994, um vátryggingastarfsemi.


1. gr.

     Í stað dagsetningarinnar „1. júlí 1994“ í síðari málsgrein 100. gr. laganna kemur: 1. júlí 1995.

2. gr.

     Á eftir ártalinu „1994“ í 1. mgr. í ákvæði til bráðabirgða í lögunum kemur: og 1995.

3. gr.

     Lög þessi öðlast þegar gildi.

Samþykkt á Alþingi 19. desember 1994.