Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF Word Perfect.

Þingskjal 988, 120. löggjafarþing 334. mál: veiting ríkisborgararéttar (síðara stjfrv.).
Lög nr. 51 29. maí 1996.

Lög um veitingu ríkisborgararéttar


1. gr.

     Ríkisborgararétt skulu öðlast:
  1. Akbashev, Abokhay Zalmanovich, handknattleiksþjálfari í Kópavogi, f. 12. júlí 1933 í Sovétríkjunum. Fær réttinn 9. september 1996.
  2. Akbasheva, Olga Khaevna Ilyasova, húsmóðir í Kópavogi, f. 1. mars 1938 í Sovétríkjunum. Fær réttinn 9. september 1996.
  3. Amporn, Pijitra, verslunarmaður í Bessastaðahreppi, f. 5. febrúar 1963 í Tælandi.
  4. Anna Lára Sigurðardóttir, barn í Reykjavík, f. 24. október 1994 á Ísafirði.
  5. Apas, Charito Canete, fiskvinnslukona í Vogum, f. 14. júlí 1969 á Filippseyjum.
  6. Atanaia, Ana Maria Mota, fiskvinnslukona á Akureyri, f. 29. maí 1967 á Grænhöfðaeyjum.
  7. Ágúst Daníel Haraldsson, barn á Akureyri, f. 17. apríl 1994 á Akureyri.
  8. Bao The Duong, iðnverkamaður í Reykjavík, f. 19. október 1962 í Víetnam. Fær réttinn 5. júlí 1996.
  9. Baranska, Anna Olga, karmelnunna í Hafnarfirði, f. 10. júní 1924 í Póllandi.
  10. Bargailaité, Nijolé, húsmóðir í Vogum, f. 17. mars 1966 í Litáen.
  11. Benbakou, Mustapha, pípulagningamaður í Reykjavík, f. 27. desember 1956 í Alsír.
  12. Birley, Darrin John, vélvirki á Akranesi, f. 14. desember 1963 á Nýja-Sjálandi.
  13. Björnsson, Veronica Margaret, ritari í Reykjavík, f. 24. maí 1944 í Englandi.
  14. Bolek, Teresa, karmelnunna í Hafnarfirði, f. 15. janúar 1959 í Póllandi.
  15. Bow, Jonathan James, þjálfari í Reykjavík, f. 16. febrúar 1966 í Bandaríkjunum.
  16. Bozyczko, Stanislawa, karmelnunna í Hafnarfirði, f. 26. júlí 1958 í Póllandi.
  17. Browne, Mary Rebecca Deirdre, verkakona í Vestmannaeyjum, f. 21. apríl 1966 á Írlandi.
  18. Bustos, Stephen Patrick, viðskiptafræðingur í Keflavík, f. 15. mars 1965 í Bandaríkjunum.
  19. Cabaluna, Joyce Maria, ræstingakona í Reykjavík, f. 11. október 1966 á Filippseyjum.
  20. Calcedonio, Gonzales, læknir í Reykjavík, f. 17. apríl 1955 á Ítalíu.
  21. Cassata, Sigfús Blöndahl Richard, verslunarmaður í Reykjavík, f. 25. janúar 1952 í Bandaríkjunum.
  22. Chamoun, Fadi, nemi í Reykjavík, f. 15. maí 1970 í Líbanon.
  23. Chien Anh Phang, iðnverkamaður í Reykjavík, f. 21. júlí 1967 í Víetnam. Fær réttinn 5. júlí 1996.
  24. Chow, Nam-Yin Natalia, tónlistarkennari á Húsavík, f. 12. nóvember 1962 í Kína. Fær réttinn 4. júlí 1996.
  25. Cisneros, Maria Bethsaida, verkakona á Akureyri, f. 30. desember 1969 á Filippseyjum.
  26. Coronil, Victoria del Carmen, nemi í Reykjavík, f. 15. maí 1969 á Spáni.
  27. David Charles Friðbertsson, nemi í Reykjavík, f. 11. apríl 1979 í Reykjavík.
  28. David, Ishmael Roberto, nemi í Garðabæ, f. 8. apríl 1978 í Reykjavík.
  29. Dubik, Alina Helena, söngkennari í Reykjavík, f. 1. ágúst 1959 í Póllandi.
  30. Dubik, Zbigniew Aleksander, fiðluleikari í Reykjavík, f. 17. júlí 1959 í Póllandi.
  31. Dung Thi Minh Quach, húsmóðir í Reykjavík, f. 14. apríl 1959 í Víetnam. Fær réttinn 5. júlí 1996.
  32. Dyer, Paul, nemi í Reykjavík, f. 30. mars 1977 í Bretlandi.
  33. Dyla, Donika, húsmóðir í Reykjavík, f. 31. október 1971 í Júgóslavíu.
  34. Dyla, Enver, verkamaður í Reykjavík, f. 5. ágúst 1962 í Júgóslavíu.
  35. Ermolinskaia, Liudmila Valentinovna, verkakona í Borgarnesi, f. 13. október 1956 í Sovétríkjunum.
  36. Ermolinskij, Alexander Palovich, körfuknattleiksmaður í Borgarnesi, f. 11. nóvember 1959 í Sovétríkjunum.
  37. Fadai, Asieh, búsett í Teheran, f. 14. apríl 1956 í Íran.
  38. Fortes, Joao Da Cruz, sjómaður á Akureyri, f. 10. mars 1959 á Grænhöfðaeyjum.
  39. Gould, Emma Louise, nemi í Reykjavík, f. 5. nóvember 1974 í Bretlandi.
  40. Gould, Katrín Jane, nemi í Reykjavík, f. 15. ágúst 1977 í Kanada.
  41. Greenfield, Heidi, félagsráðgjafi í Garðabæ, f. 4. október 1955 í Kanada. Fær réttinn 12. júlí 1996.
  42. Guidice, Diana, verkakona í Reykjanesbæ, f. 27. mars 1957 í Keflavík.
  43. Haddad, Walid Rezkalla, veitingamaður í Reykjavík, f. 30. mars 1965 í Líbanon.
  44. Hand, Stephen Cramer, húsvörður í Reykjavík, f. 21. janúar 1970 í Keflavík.
  45. Hansen, Evald Ægir, afgreiðslumaður í Mosfellsbæ, f. 7. nóvember 1972 í Reykjavík.
  46. Henning, Aletta Maria, húsmóðir í Reykjavík, f. 25. apríl 1936 í Suður-Afríku.
  47. Hill, Cheryl Lynn, leiðbeinandi í Reykjavík, f. 7. maí 1968 í Bandaríkjunum.
  48. Hong Van Bui, iðnverkamaður í Reykjavík, f. 1. janúar 1966 í Víetnam. Fær réttinn 5. júlí 1996.
  49. Horne, Michelle Sonia, verkakona í Hafnarfirði, f. 2. maí 1967 í Suður-Afríku. Fær réttinn 28. september 1996.
  50. Hrafnhildur Pétursdóttir, verkakona í Vogum, f. 6. apríl 1975 á Filippseyjum.
  51. Idriss, Rabia Oulad, fiskvinnslukona í Reykjavík, f. 13. janúar 1966 í Marokkó. Fær réttinn 11. ágúst 1996.
  52. Jamora, Cirila, iðnverkakona í Reykjavík, f. 6. júlí 1973 á Filippseyjum.
  53. Jankovic, Dijana, húsmóðir í Grindavík, f. 6. apríl 1965 í Júgóslavíu.
  54. Jankovic, Milan, knattspyrnuþjálfari í Grindavík, f. 27. apríl 1960 í Júgóslavíu.
  55. Karitas Sumati Árnadóttir, barn í Svíþjóð, f. 26. september 1994 á Indlandi.
  56. Karniewicz, Danuta Elzbieta, karmelnunna í Hafnarfirði, f. 3. janúar 1963 í Póllandi.
  57. Khiansanthia, Bangon, verkakona á Ísafirði, f. 16. febrúar 1968 í Tælandi. Fær réttinn 21. maí 1996.
  58. Koca, Mustafa, veitingamaður í Reykjavík, f. 5. ágúst 1954 í Tyrklandi. Fær réttinn 20. júlí 1996.
  59. Kolosowska, Lidia, tónlistarkennari á Ólafsfirði, f. 28. janúar 1960 í Póllandi. Fær réttinn 1. ágúst 1996.
  60. Kolosowski, Jakub, tónlistarkennari á Ólafsfirði, f. 18. september 1953 í Póllandi. Fær réttinn 1. ágúst 1996.
  61. Koziol, Barbara Irena, karmelnunna í Hafnarfirði, f. 1. október 1958 í Póllandi.
  62. Kregar, Nusa Mir, húsmóðir í Garðabæ, f. 27. júlí 1957 í Júgóslavíu.
  63. Krouská, Andrea, nemi á Akureyri, f. 23. febrúar 1976 í Tékkóslóvakíu.
  64. Krouská, Jarmila, húsmóðir á Akureyri, f. 7. febrúar 1952 í Tékkóslóvakíu.
  65. Kubielas, Renata Agnieszka, húsmóðir á Egilsstöðum, f. 11. júní 1972 í Póllandi.
  66. Lafleur, Jaqueline Marilyn, listakona í Sandgerði, f. 27. desember 1927 í Bandaríkjunum.
  67. Lahham, Jamal Al, verkamaður í Reykjavík, f. 3. mars 1958 í Sýrlandi. Fær réttinn 17. júní 1996.
  68. Lang Quang Le, atvinnulaus í Reykjavík, f. 2. september 1957 í Víetnam. Fær réttinn 5. júlí 1996.
  69. Larduet, Julián Duranona, handknattleiksmaður á Akureyri, f. 8. desember 1965 á Kúbu.
  70. Lefever, Samuel Currey, kennari í Kópavogi, f. 28. nóvember 1954 í Bandaríkjunum.
  71. Leplat, Eve Alice Lucienne, húsmóðir í Reykjavík, f. 16. júlí 1957 í Frakklandi.
  72. Libongcogon, Mimie Ruda, húsmóðir á Seyðisfirði, f. 2. júní 1962 á Filippseyjum.
  73. Long Van Bui, iðnverkamaður í Reykjavík, f. 5. janúar 1961 í Víetnam. Fær réttinn 5. júlí 1996.
  74. Lucyk, Lidia Jaroslawa, karmelnunna í Hafnarfirði, f. 21. mars 1958 í Póllandi.
  75. Luong Xuan Luu, verkamaður í Reykjavík, f. 26. desember 1966 í Víetnam. Fær réttinn 5. júlí 1996.
  76. Lupinska, Wieslawa, iðnverkakona í Kópavogi, f. 28. mars 1961 í Póllandi.
  77. Malashenko, Olga Ivanovna, húsmóðir í Reykjavík, f. 1. júlí 1959 í Sovétríkjunum. Fær réttinn 31. ágúst 1996.
  78. Mehic, Zikret, verkamaður í Ólafsvík, f. 26. september 1964 í Júgóslavíu.
  79. Micic, Goran, íþróttakennari í Kópavogi, f. 7. mars 1962 í Júgóslavíu.
  80. Mlodzianowska, Bozena Jadwiga, karmelnunna í Hafnarfirði, f. 16. júní 1960 í Póllandi.
  81. Mlynska, Emilia Danuta, leikskólastarfsmaður í Reykjavík, f. 7. ágúst 1957 í Póllandi.
  82. Naimy, Shirin M. R., kennari í Hafnarfirði, f. 17. febrúar 1963 í Jórdaníu. Fær réttinn 28. ágúst 1996.
  83. Nga Van Le, verkamaður í Reykjavík, f. 17. nóvember 1958 í Víetnam. Fær réttinn 5. júlí 1996.
  84. Noaimi, Nazneen, húsmóðir í Vestmannaeyjum, f. 19. september 1961 í Jórdaníu.
  85. Orongan, Hernanita Neis, húsmóðir í Reykjavík, f. 4. júní 1964 á Filippseyjum.
  86. Plazas, German Antonio Bohorquez, veitingamaður í Reykjavík, f. 7. mars 1960 í Kólumbíu. Fær réttinn 7. júní 1996.
  87. Purusic, Davor, öryggisvörður í Reykjavík, f. 6. júlí 1966 í Júgóslavíu.
  88. Ramdin, Mukesh, hjúkrunarfræðingur í Reykjavík, f. 13. september 1963 á Máritíus.
  89. Razoumeenko, Dmitrii, nemi í Reykjavík, f. 25. ágúst 1969 í Sovétríkjunum.
  90. Reams, Leslie Ann, leikskólakennari í Keflavík, f. 27. júlí 1967 í Bandaríkjunum.
  91. Reyes, Jacobson Velos, fiskverkamaður á Sauðárkróki, f. 6. september 1966 á Filippseyjum.
  92. Ritchie, Hulda Valdimarsdóttir, ellilífeyrisþegi í Reykjavík, f. 22. desember 1917 í Hnífsdal.
  93. Rossiter, Emily Mary, fiskvinnslukona á Höfn, f. 10. september 1968 á Írlandi.
  94. Rowlinson, Richard John, verkamaður á Selfossi, f. 11. nóvember 1970 í Hafnarfirði. Fær réttinn 12. ágúst 1996.
  95. Rutkowska, Dorota, verkakona í Bolungarvík, f. 17. ágúst 1967 í Póllandi.
  96. Sabahudin, Dervic, verkamaður í Ólafsvík, f. 21. október 1966 í Júgóslavíu.
  97. Saint-Amant, Thomas Newman, eftirlaunaþegi í Kópavogi, f. 9. desember 1947 í Bandaríkjunum.
  98. Savic, Dusko, rafvirki í Reykjavík, f. 24. september 1959 í Júgóslavíu.
  99. Seidenfaden, Rüdiger, sjónfræðingur í Reykjavík, f. 13. nóvember 1956 í Þýskalandi.
  100. Shanwen, Zhao, íþróttakennari í Kópavogi, f. 20. febrúar 1948 í Kína.
  101. Shefqet, Lindita Keli, leikskólastarfsmaður í Reykjavík, f. 17. maí 1964 í Albaníu. Fær réttinn 14. júní 1996.
  102. Simons, Anna Maya á Heygum, nemi í Englandi, f. 6. nóvember 1979 í Bandaríkjunum.
  103. Simons, Christina Herborg á Heygum, nemi í Englandi, f. 22. desember 1974 í Bandaríkjunum.
  104. Sinpru, Saengduan, húsmóðir í Njarðvík, f. 5. maí 1972 í Tælandi.
  105. Soares da Silva, Rita de Cassia, húsmóðir á Seltjarnarnesi, f. 5. desember 1959 í Brasilíu.
  106. Srdoc, Alen, afgreiðslumaður í Keflavík, f. 6. nóvember 1975 í Júgóslavíu.
  107. Stankiewicz, Krystyna, verkakona á Drangsnesi, f. 15. september 1955 í Póllandi.
  108. Stephenson, Alicia Suzanne, verkakona á Ísafirði, f. 24. september 1973 á Jamaíka.
  109. Sundell, Lars Thomas, rennismiður í Reykjavík, f. 23. september 1960 í Svíþjóð.
  110. Theerakorn, Pornthip, verkakona í Reykjavík, f. 9. október 1948 í Tælandi.
  111. Thu Thi Phang, iðnverkakona í Reykjavík, f. 7. júlí 1970 í Víetnam. Fær réttinn 5. júlí 1996.
  112. Thuy Thanh Thi Ngo, iðnverkakona í Reykjavík, f. 18. september 1963 í Víetnam. Fær réttinn 5. júlí 1996.
  113. Trinh Thi Nguyen, iðnverkakona í Reykjavík, f. 22. júlí 1969 í Víetnam. Fær réttinn 5. júlí 1996.
  114. Truong Thi Minh Ngo, húsmóðir í Reykjavík, f. 21. desember 1970 í Víetnam. Fær réttinn 5. júlí 1996.
  115. Tsai, Chia-Jung, kennari á Akureyri, f. 17. september 1968 í Tævan. Fær réttinn 9. ágúst 1996.
  116. Tuong Bui Thanh, verkamaður í Reykjavík, f. 10. febrúar 1959 í Víetnam.
  117. Valgerður Helga Jóhannsdóttir, nemi í Reykjavík, f. 6. janúar 1982 í Reykjavík.
  118. Van Thi Nguyen, iðnverkakona í Reykjavík, f. 6. maí 1959 í Víetnam. Fær réttinn 5. júlí 1996.
  119. Ventura, Bella Marilu Funez, skrifstofumaður í Eyjafjarðarsveit, f. 26. október 1963 í Hondúras.
  120. Vergara, Aida Tangulamos, verkakona í Reykjavík, f. 18. október 1961 á Filippseyjum. Fær réttinn 30. apríl 1996.
  121. West, Melanie, húsmóðir í Reykjavík, f. 18. júní 1968 á Norður-Írlandi.
  122. Wojciechowska, Barbara, karmelnunna í Hafnarfirði, f. 28. ágúst 1957 í Póllandi.
  123. Wolanczyk, Marek, iðnverkamaður í Kópavogi, f. 21. ágúst 1969 í Póllandi.
  124. Wolska, Hanna, karmelnunna í Hafnarfirði, f. 19. ágúst 1963 í Póllandi.
  125. Wuthitha, Komkrit, nemi í Reykjavík, f. 22. nóvember 1984 í Tælandi.
  126. Wuthitha, Komson, nemi í Reykjavík, f. 24. nóvember 1982 í Tælandi.
  127. Xuyen Thi Nguyen, húsmóðir í Reykjavík, f. 9. september 1965 í Víetnam. Fær réttinn 5. júlí 1996.
  128. Zawadzka, Stanislawa Janina, karmelnunna í Hafnarfirði, f. 28. janúar 1950 í Póllandi.
  129. Zawisza, Teresa, karmelnunna í Hafnarfirði, f. 23. júlí 1959 í Póllandi.
  130. Zhai, Guo Zhen, eftirlaunaþegi í Reykjavík, f. 26. desember 1934 í Kína.
  131. Zhu, Wenhong, nemi í Reykjavík, f. 18. nóvember 1968 í Kína.
  132. Zintchenko, Tatiana, aðstoðarsjúkraþjálfari í Hafnarfirði, f. 20. júlí 1972 í Sovétríkjunum.


2. gr.

     Þeir sem heita nöfnum sem ekki fullnægja reglum laga um mannanöfn, nr. 37 27. mars 1991, skulu ekki öðlast íslenskt ríkisfang samkvæmt lögum þessum fyrr en fullnægt er ákvæðum 15. gr. laga um mannanöfn. Sama gildir um börn þeirra.

3. gr.

     Lög þessi öðlast þegar gildi.

Samþykkt á Alþingi 17. maí 1996.