Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF Word Perfect.

Þingskjal 1250, 121. löggjafarþing 341. mál: Stjórn fiskveiða (veiðiskylda).
Lög nr. 72 26. maí 1997.

Lög um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða, nr. 38/1990, með síðari breytingum.


1. gr.

     Við 3. málsl. 5. mgr. 12. gr. laganna, sbr. 9. gr. laga nr. 87/1994, bætist: á þeim tegundum sem ekki hefur verið samið um veiðistjórn á.

2. gr.

     Lög þessi öðlast þegar gildi.

Samþykkt á Alþingi 13. maí 1997.