Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF Word Perfect.

Þingskjal 1159, 127. löggjafarþing 372. mál: kirkju- og manntalsbækur (kostnaður).
Lög nr. 36 16. apríl 2002.

Lög um breyting á lögum um kirkju- og manntalsbækur (sálnaregistur), nr. 3 12. janúar 1945.


1. gr.

     4. málsl. 2. gr. laganna orðast svo: Íslenska þjóðkirkjan og önnur skráð trúfélög skulu greiða fyrir kirkju- og manntalsbækur sem þau færa.

2. gr.

     Lög þessi öðlast þegar gildi.

Samþykkt á Alþingi 8. apríl 2002.