Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF Word Perfect.

Þingskjal 1492, 127. löggjafarþing 716. mál: álbræðsla á Grundartanga (fjárfestingar hlutafélagsins).
Lög nr. 75 8. maí 2002.

Lög um breytingu á lögum nr. 62/1997, um heimild til samninga um álbræðslu á Grundartanga, með síðari breytingum.


1. gr.

     Við 1. mgr. 1. gr. laganna bætist nýr málsliður, svohljóðandi: Hlutafélaginu er heimilt að taka þátt í öðrum félögum eða með stofnun dótturfyrirtækja að fjárfesta í öðrum greinum atvinnurekstrar.

2. gr.

     Lög þessi öðlast þegar gildi.

Samþykkt á Alþingi 3. maí 2002.